„Dögg“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
834 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: ko:이슬)
Ekkert breytingarágrip
[[Image:Spider web with dew drops.jpg|right|200px|thumb|SýnilegDöggmerlaður dögg á vef köngulóarkóngulóavefur.]]
[[Image:Dew on grass Luc Viatour.jpg|thumb|200px|Dögg á strái.]]
[[Image:Dew_on_grass_closeup.jpg|right|200px|thumb|Dögg áDöggslungið grasi.]]
'''Dögg''' ('''áfall''', '''náttfall''' eða '''væða''') er [[gufa]] í loftinu sem hefur þést á einhverju köldu, t.d. á [[gras]]i eða [[lauf]]um. Dögg þéttist vanalega yfir nóttina og er augljós berum augum að [[morgun|morgni]] dags.
 
Talað er um ''döggslungið'' gras eða t.d. ''daggvota'' þúfu þegar dögg er í grasi eða á þúfnakolli. Allgengt er að segja að dögg ''falli á'', eins og [[Þórður Tómasson]] skrifar í ''[[Veðurfræði Eyfellings]]'':
'''Dögg''' er [[vatn]] eða [[raki]] sem hefur þést úr [[andrúmsloftið|andrúmsloftinu]] og er á [[dropi|dropaformi]] á svölum yfirborðum. Dögg þéttist vanalega yfir nóttina og er því sýnileg um [[morgun]].
:''Raki stígur upp af jörðinni daglangt og undir kvöldið fer að falla á.''
Hann talar líka um að jörð eða gras sé ''löðrandi í vatni'', þegar það er mikið döggfall. Þegar dögg ''tekur af'' er stundum líka sagt að ''það/hann svaðrar af'' og átt við að döggin þorni af. [[Halldór Laxness]] talar um það í [[Íslandsklukkan|Íslandsklukkunni]] að það sé ''væða í grasinu'': ''Það var væða í grasi''. Og líka í [[Sjálfstætt fólk|Sjálfstæðu fólki]]: ''Væða í túninu, mýrin mórauð, grænkað í rindum.''
 
==Ytri tenglar==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval