„Hafþyrnir“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
34 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: ro:Cătină albă)
mEkkert breytingarágrip
}}
 
'''Hafþyrnir''' ([[fræðiheiti]]: ''Hippophae rhamnoides'' L.) er [[sumargræn jurt|sumargrænn]], semfíngerður er fíngerðuren kræklóttur og skriðull runni sem verður 0,5 til 6 metra hár en getur náð 18 metra hæð í Mið-Asíu. Blöðin eru gráblá og berin eru gulrauð. Hafþyrnir er harðgerð jurt og dafnar vel í rýrum sendnum og þurrum jarðvegi á sólríkum staðstöðum. Hann þolir vel saltan jarðveg. Hann er notaður sem [[landgræðslujurt]].
 
== Lýsing ==
'''Hafþyrnir''' (fræðiheiti ''Hippophae rhamnoides'' L.) er [[sumargræn jurt]] sem er fíngerður kræklóttur og skriðull runni sem verður 0,5 til 6 metra hár en getur náð 18 metra hæð í Mið-Asíu. Blöðin eru gráblá og berin eru gulrauð. Hafþyrnir er harðgerð jurt og dafnar vel í rýrum sendnum og þurrum jarðvegi á sólríkum stað. Hann þolir vel saltan jarðveg. Hann er notaður sem [[landgræðslujurt]].
 
Ber hafþyrnis eru talin afar holl.
 
Greinar hafþyrnis eru þéttar og stífar og mjög þyrnóttar. Laufið er ljóssilfurgrænt, 2-8 sm langt og minna en 7 mm þykkt.Það er til bæði karl og kvenplöntur. Karlpönturnar framleiða brúnleit blóm sem framleiða frjókorn sem dreifast með vindi. Kvenplönturnar framleiða appelsínugul mjúk og safarík ber 6-9 mm í þvermál og innihalda berin mikið af C vítamíni. Sumar tegundir innihalda einnig mikið af A vítamíni og E vítamíni og ólíum. Berin eru mikilvæg vetrarfæða ýmissa fugla.
 
[[ImageMynd:Sea-buckthorn-oliv.jpg|left|thumb|Ber hafþyrnis]]
 
Erfitt er að nýta hafþyrnir vegna þess hve þyrnar eru þéttir á runnunum. Venjuleg aðferð við uppskeru er að fjarlægja allan stofninn og frysta hann því þá detta berin af. Þessi aðferð eyðileggur stofninn. Stofnarnir eru skornir af, djúpfrystir niður að −32°C. Þeir eru svo örlítið endurþíddir á yfirborði til að losa berin frá stofnunum og síðan hreinsaðir. Berin eru svo kramin og hreinsuð og geymd við -22°C.
 
Erfitt er að nýta hafþyrnir vegna þess hve þyrnar eru þéttir á runnunum. Venjuleg aðferð við uppskeru er að fjarlægja allan stofninn og frysta hann því þá detta berin af. Þessi aðferð eyðileggur stofninn. Stofnarnir eru skornir af, djúpfrystir niður að −32°C. Þeir eru svo örlítið endurþíddir á yfirborði til að losa berin frá stofnunum og síðan hreinsaðir. Berin eru svo kramin og hreinsuð og geymd við -22°C.
 
Hafþyrnir hefur verið notaður sem landgræðsluplanta á Íslandi.
Hafþyrnir er vinsæl garðplanta og er jurtin notuð við landmótun, sérstaklega til að búa til þyrnigerði sem erfitt er að komast í gegnum. Greinar eru notaðar til skrauts.
 
== Ber hafþyrnis ==
Ber hafþyrnis eru æt og hafa mikið næringargildi þó þau séu súr og bragðvond hrá nema þau hafi verið fryst og/eða blönduð með ávaxtasafa sem er sætari svo sem eplasafa eða greipaldinsafa. Ber hafþyrnis eru einnig notuð í pæ og sultur.
 
Berin eru notuð í lækningaskyni og til að fyrirbyggja sjúkdóma.
 
[[Flokkur:Silfurblaðsætt]]
[[flokkur:landgræðslujurt]]
[[Flokkur:landgræðslujurtir]]
 
{{Commons|Hippophae_rhamnoides|hafþyrni}}
23.282

breytingar

Leiðsagnarval