„Grunnvatn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m fl, iw
Lína 10: Lína 10:


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Grunnvatn| ]]


[[ar:ماء جوفي]]
[[bg:Грунтови води]]
[[ca:Mantell freàtic]]
[[cs:Podzemní voda]]
[[da:Grundvand]]
[[de:Grundwasser]]
[[en:Groundwater]]
[[et:Põhjavesi]]
[[es:Agua subterránea]]
[[fr:Eau souterraine]]
[[ko:지하수]]
[[it:Falda acquifera]]
[[he:מי תהום]]
[[lt:Požeminis vanduo]]
[[nl:Grondwater]]
[[ja:地下水]]
[[no:Grunnvann]]
[[nn:Grunnvatn]]
[[pl:Woda gruntowa]]
[[pt:Água subterrânea]]
[[ro:Pânză freatică]]
[[ru:Подземные воды]]
[[scn:Farda]]
[[sl:Podtalnica]]
[[sr:Подземне воде]]
[[su:Cai taneuh]]
[[fi:Pohjavesi]]
[[sv:Grundvatten]]
[[te:భూగర్భ జలం]]
[[uk:Підземні води]]
[[zh:地下水]]

Útgáfa síðunnar 2. apríl 2008 kl. 08:23

Grunnvatn (eða jarðvatn) er er allt vatn neðanjarðar sem er með litlum eða engum gerlagróðri. Grunnvatn fyllir allar glufur í jörðu fyrir neðan viss dýptarmörk (sem þó eru breytileg). Grunnvatnið síast gegnum jarðlögin og þannig síast úr vatninu (mest)allur gerlagróður.

Meðan vatn er á yfirborðinu er talað um yfirborðsvatn, sigvatn meðan það er á leiðinni niður, grunnvatn þar sem það mætir fyrirstöðu og safnast fyrir. Í fjallalöndum getur grunnvatn innan úr heitum fjöllum komið fram sem laugar við fjallsræturnar.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.