„Útvistun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Útvistun''' er hugtak í [[viðskiptafræði]] sem á við um það þegar [[fyrirtæki]] ákveður að semja við [[undirverktaki|undirverktaka]] um að taka að sér hluta af [[framleiðsla|framleiðslu]] fyrirtækisins eða [[þjónusta|þjónustu]], sem fyrirtækið sá áður um sjálft. Dæmi um útvistun er fyrirtæki, sem hannar og framleiðir íþróttaskó, sem semur við þrjá mismunandi undirverktaka, þar sem einn framleiðir skóna, annar skóreimarnar og hinn þriðji skókassana, undir [[vörumerki]] fyrirtækisins, sem selur vöruna. Útvistun er yfirleitt ætlað að lækka [[framleiðslukostnaður|framleiðslukostnað]] fyrirtækja. Útvistun er drifin áfram af tilhneigingu fyrirtækja í ríkum [[iðnvæðing|iðnvæddum]] löndum til að flytja störf sem gefa minna af sér út til fátækari ríkja, en halda eftir störfum sem gefa meira af sér.
'''Útvistun''' er hugtak í [[viðskipti|viðskiptum]] sem á við um það þegar [[fyrirtæki]] ákveður að semja við [[undirverktaki|undirverktaka]] um að taka að sér hluta af [[framleiðsla|framleiðslu]] fyrirtækisins eða [[þjónusta|þjónustu]], sem fyrirtækið sá áður um sjálft. Dæmi um útvistun er fyrirtæki, sem hannar og framleiðir íþróttaskó, sem semur við þrjá mismunandi undirverktaka, þar sem einn framleiðir skóna, annar skóreimarnar og hinn þriðji skókassana, undir [[vörumerki]] fyrirtækisins, sem selur vöruna. Útvistun er yfirleitt ætlað að lækka [[framleiðslukostnaður|framleiðslukostnað]] fyrirtækja. Útvistun er drifin áfram af tilhneigingu fyrirtækja í ríkum [[iðnvæðing|iðnvæddum]] löndum til að flytja störf sem gefa minna af sér út til fátækari ríkja, en halda eftir störfum sem gefa meira af sér.


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 25. febrúar 2008 kl. 20:47

Útvistun er hugtak í viðskiptum sem á við um það þegar fyrirtæki ákveður að semja við undirverktaka um að taka að sér hluta af framleiðslu fyrirtækisins eða þjónustu, sem fyrirtækið sá áður um sjálft. Dæmi um útvistun er fyrirtæki, sem hannar og framleiðir íþróttaskó, sem semur við þrjá mismunandi undirverktaka, þar sem einn framleiðir skóna, annar skóreimarnar og hinn þriðji skókassana, undir vörumerki fyrirtækisins, sem selur vöruna. Útvistun er yfirleitt ætlað að lækka framleiðslukostnað fyrirtækja. Útvistun er drifin áfram af tilhneigingu fyrirtækja í ríkum iðnvæddum löndum til að flytja störf sem gefa minna af sér út til fátækari ríkja, en halda eftir störfum sem gefa meira af sér.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.