„Hið íslenska töframannagildi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Hið íslenska töframannagildi var stofnað 29. febrúar 2007. HÍT er hringur nr. 371 innan IBM, [http://www.magician.org International Brotherhood of Magicians]. Stofnfélagar HÍT ...
 
Gunnarkr (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Image:hit_merki_hvgr.jpg|thumb|left|Merki Hins íslenska töframannagildis]]

Hið íslenska töframannagildi var stofnað 29. febrúar 2007.
Hið íslenska töframannagildi var stofnað 29. febrúar 2007.


Lína 10: Lína 12:


* [http://www.toframenn.is Hér er tengill á vefsíðu Hins íslenska töframannagildis]
* [http://www.toframenn.is Hér er tengill á vefsíðu Hins íslenska töframannagildis]

[[Mynd:http://www.toframenn.is/hit_merki15.jpg]]

Útgáfa síðunnar 5. september 2007 kl. 01:32

Mynd:Hit merki hvgr.jpg
Merki Hins íslenska töframannagildis

Hið íslenska töframannagildi var stofnað 29. febrúar 2007.

HÍT er hringur nr. 371 innan IBM, International Brotherhood of Magicians.

Stofnfélagar HÍT eru: Jón Víðis Jakobsson, Gunnar Kr. Sigurjónsson, Baldur Brjánsson, Bjarni Baldvinsson, Magnús Böðvarsson, Pétur Pókus, Björgvin Franz Gíslason, Valdemar Gestur Kristinsson, Lárus Guðjónsson, Ingólfur H. Ragnarsson, Pétur Þorsteinsson og Sigurður Helgason.

Fundir eru haldnir síðasta miðvikudag hvers mánaðar, nema í júní, júlí og desember kl. 19:58