„Gunnar Ingi Birgisson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
[[Flokkur:Fyrrum Alþingismenn]]
[[Flokkur:Fyrrum Alþingismenn]]
{{f|1947}}
{{f|1947}}

[[en:Gunnar Birgisson]]

Útgáfa síðunnar 25. júní 2007 kl. 17:05

Gunnar Ingi Birgisson (fæddur 30. september 1947 í Reykjavík) er bæjarstjóri Kópavogs. Hann var formaður bæjarráðs Kópavogs frá 1990 til 2005 þegar hann tók við embætti bæjarstjóra.

Hann var alþingismaður Reykjaneskjördæmis/Suðvesturkjördæmis frá 1999 til 2005 þegar hann vék af þingi vegna bæjarstjórastarfa. Sigurrós Þorgrímsdóttir tók sæti hans.


Fyrirrennari:
Hansína Á. Björgvinsdóttir
Bæjarstjóri Kópavogs
(2005 –)
Eftirmaður:
núverandi


Heimildir

  • „Alþingi - Æviágrip: Gunnar Birgisson“. Sótt júní 2007.

Tenglar

Snið:Æviágripsstubbur