„Styx“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
25 bætum bætt við ,  fyrir 15 árum
ekkert breytingarágrip
No edit summary
No edit summary
[[Mynd:Doré - Styx.jpg|right|thumb|Styx, eftir [[Gustave Doré]], 1861]]
'''Styx''' eða '''Styxfljót''' eða „'''hið óttalega eiðsvatn'''“: er undirheimafljót í [[grísk goðafræði | grískri goðafræði]] sem guðirnir vinna eiða sína við þegar mikið liggur við.
 
Styx er ein kvísl af [[Ókeansstraumur | Ókeansstraumi]], sem rennur niður í undirheima. Í ''[[Ódysseifskviða | Ódysseifskviðu]]'' eru þar talin þrjú fljót önnur: [[Akkeron]], [[Kokytos]] (tárafljót) og [[Pyriflegeþon]] (eldfljót). Mætast Kokytos og Pyriflegeþon, falla loks í Akkeron og mynda öll óskaplegan dunandi flaum. Síðar hugsuðu menn sér, að Akkeron myndaði takmörk undirheima.
 
{{forn-stubbur}}
<br />
{| class="toccolours noprint" align="center" style="font-size:85%;"
|-----
|[[Mynd:Greek_vase_Atalanta_wrestling.jpg|45px]]
| style="text-align:center;display:run-in;margin-top: 10px;" |
''Þessi grein sem fjallar um [[fornfræði]]legt efni er [[Wikipedia:Stubbur|stubbur]]. <br />
''Þú getur hjálpað til með því að [{{SERVER}}{{localurl:{{NAMESPACE}}:{{PAGENAME}}|action=edit}} bæta við hana]<br />
|}
[[Flokkur:Fornfræðistubbar]]<noinclude>
[[Flokkur:Grísk goðafræði]]
 
</noinclude>
[[bg:Стикс]]
[[cs:Styx]]
[[da:Styx]]
[[de:Styx]]
[[en:Styx]]
[[et:Styx]]
[[es:Estigia]]
[[eo:Stikso]]
[[fr:Styx]]
[[hr:Stiks]]
[[it:Stige (mitologia)]]
[[he:סטיקס]]
[[la:Styx]]
[[lt:Stiksas]]
[[nl:Styx (mythologie)]]
[[ja:ステュクス]]
[[no:Styx]]
[[pl:Styks]]
[[pt:Rio Styx]]
[[ro:Styx]]
[[ru:Стикс]]
[[simple:Styx]]
[[sk:Styx (mytologická rieka)]]
[[sl:Stiks]]
[[fi:Styks]]
[[sv:Styx (mytologi)]]
[[vi:Sông Styx (thần thoại)]]
[[tr:Stiks]]
[[uk:Стікс]]
50.763

breytingar

Leiðsagnarval