„Vélbúnaður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Mono~iswiki (spjall | framlög)
Mono~iswiki (spjall | framlög)
Lína 9: Lína 9:
* [[Vinnsluminni]] (RAM)
* [[Vinnsluminni]] (RAM)
* Basic Input-Output System (BIOS)
* Basic Input-Output System (BIOS)
* [[aflgjafi|Aflgjafa]] - kassi sem inniheldur transista, spennu stjórnun og (oftast) kæliviftu.
* [[aflgjafi|Aflgjafi]] - kassi sem inniheldur transista, spennu stjórnun og (oftast) kæliviftu.
* [[Harður diskur]] - fyrir geymslu á gögnum
* [[Harður diskur]] - fyrir geymslu á gögnum
* [[Skjákort]]
* [[Skjákort]]

Útgáfa síðunnar 13. mars 2007 kl. 23:34

Vélbúnaður tölva er sá hluti sem er áþreifanlegur, eins og t.d. tölvukassinn, skjárinn, lyklaborðið og músin. Í tölvukassanum blasir við flókinn og smágerðari vélbúnaður. Meðtalið eru einnig stafrænar rásir sem eru aðgreindar frá hugbúnaði tölvunnar sem keyrir innan vélbúnaðarins.

Vélbúnaður einmenningstölvu

Mynd:Innviði í dæmigerðri einmeningstölvu.jpg
Innviði í dæmigerðri einmenningstölvu

flestum heimilum samanstendur af eftirfarandi íhlutum:

Sjá einnig