Munur á milli breytinga „Hnappagat“

Jump to navigation Jump to search
256 bætum bætt við ,  fyrir 8 mánuðum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Keyhole buttonhole.jpg|right|thumb|Vélsaumað hnappagat]]
'''Hnappagat''' er rifa eða gat í efni sem er nógu stór til að tölur eða hnappar geta komist í gegn og n þannig fest einn hluta af efni við annan. Hnappagöt voru áður gerð í höndum en nú er algengt að hnappagöt séu gerð í saumavélum. Á kvenfatnaði eru hnappar oft hægra megin en hnappagöt vinstra megin á meðan hnappagöt eru vinstra megin á karlmannafatnaði.
 
Handgerð hnappagöt voru gerð með að kapmella en kapmelluspor er sérstakt saumspor sem notað er við hnappagöt.
 
==Heimild==
* [https://timarit.is/page/5395915?iabr=on Kunnið þið að gera hnappagöt...] (Húsfreyjan - 1. tölublað (01.03.1956)
 
 
 
15.974

breytingar

Leiðsagnarval