Munur á milli breytinga „Júlíska-cládíska ættin“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Bjó til grein.)
 
 
'''Júlíska-cládíska ættin''' var ætt fimm fyrstu keisara Rómaveldis. Í tímaröð voru það [[Ágústus]], [[Tíberíus]], Calígula[[Calígúla]], [[Cládíus]] og [[Neró]]. Ágústus var frændi Sesars[[Sesar]]s og ættleiddur af honum (Sesar var aldrei keisari Rómaveldis heldur konsúll og síðar einvaldur). Í framhaldinu voru keisararnir bundnir fjölskylduböndum og arftakinn ættleiddur sonur þáverandi keisara. Á þessum tíma náðu Rómverjar meðal annars stórum hluta Bretlandseyja, Norður-Alsír og Marakkó, Hluta Íraks, Tyrklands og Armeníu og Suður-Þýskalandi. Þegar Neró dó án erfingja braust út borgarastríð í Rómaveldi og endaði það með því að [[Vespasíanus]] og Flavíanska[[Flavíska ættin|Flavíska ættin]] bar sigur úr býtum og hreppti keisarastólinn. Keisarar Júlísku-cládísku ættarinnar ríktu samanlagt í 95 ár þar af Ágústus í 41 ár, Tíberíus í 22 ár, Caligula í 4, Cládíus í 13 og Neró í 13 ár.
 
{{stubbur|}}
 
[[Flokkur:Rómverskir keisarar]]
[[Flokkur:Saga Rómaveldis]]

Leiðsagnarval