„Charles Messier“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
'''Charles Messier''' var franskur [[stjörnufræðingur]] sem fæddist [[26. júní]] [[1730]] í bænum Badonviller í Lorrainehéraði. Hann er þekktastur fyrir hina svokölluðu [[Messierskráin|Messierskrá]] þar sem hann flokkaði 103 vetrarbrautir, stjörnuþokur og stjörnuþyrpingar. Seinna bættu aðrir stjörnufræðingar fyrirbærum við skránna út frá mæligögnum hans og urðu Messierfyrirbærin þá 110 talsins. Messierskráin er þægileg að því leyti að hún hjálpar stjörnuskoðendum að greina milli varanlegra og breytilegra fyrirbæra á stjörnuhimninum. Charles Messier lést 12. apríl 1817 í [[París]].
 
{{stubbur|æviágrip|frakkland}}
[[Flokkur:Franskir stjarnfræðingar]]

Leiðsagnarval