„Lestarstöð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 61 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q55488
Mishu57 (spjall | framlög)
commons
 
Lína 4: Lína 4:


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
{{commons|Railway station}}
* [[Neðanjarðarlestarstöð]]
* [[Neðanjarðarlestarstöð]]



Nýjasta útgáfa síðan 29. janúar 2015 kl. 13:50

Lestarstöðin Gare du Nord í París

Lestarstöð er járnbrautarstöð þar sem lestir nema staðar þannig að farþegar geti farið inn og út af lestinni og hægt sé að ferma og afferma vagnana. Á flestum lestarstöðvum er pallur við hliðina á teinunum og bygging þar sem miðar eru keyptir og beðið er eftir lestum. Sé lestarstöð á einnar brautar leið er oftast framúrakstursbraut til staðar svo að lestir geti keyrt fram úr öðrum. Oft eru tengingar við aðra ferðamáta eins og strætisvagna og sporlestir.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.