„Ristilbólga“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ristilbólga''' er bólga í [[ristill|ristli]]. Smásæ ristilbólga (microscopic colitis, MC) getur verið bandvefsristilbólga eða eitilfrumuristilbólga. Smásæ ristilbólga er þannig að við ristilspeglun er slímhúðin eðlileg en greining fæst með sýnatöku.
'''Ristilbólga''' er bólga í [[ristill|ristli]]. Smásæ ristilbólga (microscopic colitis, MC) getur verið bandvefsristilbólga eða eitilfrumuristilbólga. Smásæ ristilbólga er þannig að við ristilspeglun er slímhúðin eðlileg en greining fæst með sýnatöku.

Sáraristilbólga (Colitis Ulcerosa) er langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum. Sáraristilbólga er algengust hjá fólki á aldrinum 15 - 30 ára. Tíðni sjúkdómsins hefur aukist en orsakir þess eru ekki þekktar. Sáraristilbólga leggst alltaf á endaþarminn og teygir sig mislangt upp eftir ristli en fer ekki í smáþarma. Bólgan er staðbundin í efsta lagi slímhúðar og myndar yfirborðssár sem blæðir úr.


== Heimildir ==
== Heimildir ==
* [http://www.laeknabladid.is/2008/05/nr/3169 Smásæ ristilbólga, Læknablaðið]
* [http://www.laeknabladid.is/2008/05/nr/3169 Smásæ ristilbólga, Læknablaðið]
* [http://doktor.is/sjukdomur/ristilbolga-med-sarum Ristilbólga með sárum (doktor.is)]
* [http://doktor.is/sjukdomur/ristilbolga-med-sarum Ristilbólga með sárum (doktor.is)]
* [http://www.ccu.is Crohns og Colitis Ulcerosa samtökin]

Útgáfa síðunnar 20. janúar 2015 kl. 17:17

Ristilbólga er bólga í ristli. Smásæ ristilbólga (microscopic colitis, MC) getur verið bandvefsristilbólga eða eitilfrumuristilbólga. Smásæ ristilbólga er þannig að við ristilspeglun er slímhúðin eðlileg en greining fæst með sýnatöku.

Sáraristilbólga (Colitis Ulcerosa) er langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum. Sáraristilbólga er algengust hjá fólki á aldrinum 15 - 30 ára. Tíðni sjúkdómsins hefur aukist en orsakir þess eru ekki þekktar. Sáraristilbólga leggst alltaf á endaþarminn og teygir sig mislangt upp eftir ristli en fer ekki í smáþarma. Bólgan er staðbundin í efsta lagi slímhúðar og myndar yfirborðssár sem blæðir úr.

Heimildir