„Barrskógabeltið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Barrskógabelti''' er [[lífbelti]] sem einkennist af skógum þar sem furur og önnur barrté vaxa. Barrskógabeltið sem kallað er taiga í erlendum málum liggur aðallega á svæðum milli 50° og 60° norðlægrar breiddar og er mestur hluti barrskóganna í Rússlandi en einnig eru miklir barrskógar í Kanada og nyrstu fylkjum Bandaríkjanna og í Skandinavíu.
'''Barrskógabelti''' er [[lífbelti]] sem einkennist af skógum þar sem furur og önnur barrté vaxa. Barrskógabeltið sem kallað er taiga í erlendum málum liggur aðallega á svæðum milli 50° og 60° norðlægrar breiddar og er mestur hluti barrskóganna í Rússlandi en einnig eru miklir barrskógar í Kanada og nyrstu fylkjum Bandaríkjanna og í Skandinavíu.

Einkenni barrskógabeltisins eru að vetur eru kaldir og snjóþungir og úrkoma aðallega í formi snjós, jarðvegur er næringarlítill og með hátt sýrustig og undirgróður er rýr því barrskógarnir eru mjög þéttir. Rotnun er hæg og mikið magn af rotnandi gróðurleifum þekja skógarbotninn.



Heimild
Heimild

Útgáfa síðunnar 22. febrúar 2014 kl. 07:43

Barrskógabelti er lífbelti sem einkennist af skógum þar sem furur og önnur barrté vaxa. Barrskógabeltið sem kallað er taiga í erlendum málum liggur aðallega á svæðum milli 50° og 60° norðlægrar breiddar og er mestur hluti barrskóganna í Rússlandi en einnig eru miklir barrskógar í Kanada og nyrstu fylkjum Bandaríkjanna og í Skandinavíu.

Einkenni barrskógabeltisins eru að vetur eru kaldir og snjóþungir og úrkoma aðallega í formi snjós, jarðvegur er næringarlítill og með hátt sýrustig og undirgróður er rýr því barrskógarnir eru mjög þéttir. Rotnun er hæg og mikið magn af rotnandi gróðurleifum þekja skógarbotninn.


Heimild

  • „Hvað getið þið sagt mér um barrskógabeltið?“. Vísindavefurinn.