Munur á milli breytinga „Václav Havel“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
'''Václav Havel''' ([[5. október]] [[1936]] – [[18. desember]] [[2011]]) var [[Tékkland|tékkneskur]] leikritahöfundur, rithöfundur, skáld, andófsmaður og stjórnmálamaður. Havel var níundi og síðasta forseti [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] (1989–1992) og fyrsti forseti Tékklands (1993–2003). Hann samdi yfir 20 leikrit og fjölda annarra verka sem hafa verið þýdd á mörg tungumál.
 
Í [[Flauelsbyltingin|Flauelsbyltingunni]] í nóvember [[1989]] voru mikil mótmæli í [[Prag]]. Þann [[24. nóvember]] fór fram gríðarlega fjölmennur mótmælafundur á Wenzeltorginu þar sem [[Václav Havel]] talaði til fólksins og krafðist afsagnar kommúnistastjórnarinnar. Innan tveggja vikna var farið að rífa niður járntjaldið í landinu. Þann [[10. desember]] fóru stjórnarskiptin fram í þinghúsinu í Prag. Áður en árið var liðið var Alexander Dubček orðin þingforseti og Václav Havel ríkisforseti.
16.015

breytingar

Leiðsagnarval