„Kaliforníuháskóli í Los Angeles“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 45 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q174710
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q174710
Lína 11: Lína 11:
[[Flokkur:Kaliforníuháskóli]]
[[Flokkur:Kaliforníuháskóli]]
[[Flokkur:Háskólar í Kaliforníu]]
[[Flokkur:Háskólar í Kaliforníu]]

[[sr:Универзитет Калифорније (Лос Анђелес)]]

Útgáfa síðunnar 21. mars 2013 kl. 13:14

Royce Hall er ein af fjórum elstu byggingum skólans.

Kaliforníuháskóli í Los Angeles (e. University of California, Los Angeles, þekktastur sem UCLA) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla. Hann var stofnaður árið 1919.

Við skólann kenna rúmlega 4 þúsund háskólakennarar en þar stunda tæplega 39 þúsund nemendur nám; um 27 þúsund þeirra stunda grunnnám en um 12 þúsund stunda framhaldsnám.

Tenglar