„Stopmotion“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Danni123 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Danni123 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Stop Motion tækni er notuð til að búa til stuttmyndir. Þá eru ljósmyndir notaðar, þeim er síðan skeytt saman og mynda þá hreyfimynd.
Stop Motion tækni er notuð til að búa til stuttmyndir. Þá eru ljósmyndir notaðar, þeim er síðan skeytt saman og mynda þá hreyfimynd.


[[Hugtak|Hugtakið]] '''stop motion''' er hægt að rita með eða án bandstriks og teljast báðar leiðirnar réttar. Ef bandstrik er notað í hugtakarituninni felur það í sér aukamerkingu sem tengist ekki inná svið [[Kvikmynd|kvikmynda]] en stop-motion þýðir: tæki sem stoppar vél sjálkrafa ef eitthvað hefur farið úrskeiðis (The New Shorter Oxford English Dictionary, 1993 edition). Stop motion fellur undir svið kvikmyndagerðar og felur í sér tækni sem lætur líta út fyrir að kyrrstæðir hlutir hreyfist. Stop motion tækni er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum sem mótaðar eru úr [[leir]]. Fígúrurnar fá sitt eigið líf þegar hver hreyfing er brotin niður í ramma sem eru myndaðir og settir saman í runu. Þegar myndin hefur verið sett saman og sýnd virðast persónur myndarinnar hreyfast af eigin vilja.<ref>[http://pharosproductions.com/aosma/aosma_intro.html The art of stop motion].</ref>
[[Hugtak|Hugtakið]] '''stop motion''' er hægt að rita með eða án bandstriks og teljast báðar leiðirnar réttar. Ef bandstrik er notað í hugtakarituninni felur það í sér aukamerkingu sem tengist ekki inná svið [[Kvikmynd|kvikmynda]] en stop-motion þýðir: tæki sem stoppar vél sjálkrafa ef eitthvað hefur farið úrskeiðis (The New Shorter Oxford English Dictionary, 1993 edition). Stop motion fellur undir svið kvikmyndagerðar og felur í sér tækni sem lætur líta út fyrir að kyrrstæðir hlutir hreyfist. Stop motion tækni er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum sem mótaðar eru úr [[leir]]. Fígúrurnar fá sitt eigið líf þegar hver hreyfing er brotin niður í ramma sem eru myndaðir og settir saman í runu. Þegar myndin hefur verið sett saman og sýnd virðast persónur myndarinnar hreyfast af eigin vilja.<ref>[http://pharosproductions.com/aosma/aosma_intro.html The art of stop motion].</ref>

Stop motion var fyrsta tegund þrívíddarteiknimynda en til að byrja með var þessi gerð mynda aðallega notuð í atriðum bíómynda sem kölluðu á tæknibrellur. Einn frægasti stop motion karakter kvikmyndasögunnar er King Kong en í upphaflegu kvikmyndinni frá 1933 voru hreyfingar apans fræga skapaðar með stop motion tækni [http://stopmotion101.blogspot.com/2008/09/intoduction-to-stopmotion101com.html Stop motion 101].
==Framkvæmd==
==Framkvæmd==
Framkvæmd stop motion mynda er einföld en gífurlega tímafrek en í stuttu máli felur framkvæmdin í sér að skaparinn eða sá sem býr til myndina velur hentuga fígúru sem á að virðast hreyfast. Í flestum tilvikum er stuðst við viðar-, leir eða plastfígúrur en möguleikarnir er nær endalausir svo framarlega sem fígúran getur haldið sömu stöðu á meðan myndir eru teknar af henni. Ef skaparinn vill myndbút af fígúru sem veifar handlegg sínum hreyfir hann handlegg hennar örlítið á milli skota og tekur mynd af hverri hreyfingu. Vanalega er notast við 24 ramma á sekúndu en það felur í sér að til að fá eina sekúndu af mynd þarf 24 einstakar myndir.

Í dag er erfiðara en það var að finna vélar til að nota við gerð stop motion mynda en það er sérstaklega erfitt að finna vélar sem taka einn ramma í einu, en það er nauðsynlegt fyrir stop motion myndagerð. En sértu svo heppinn að finna vél er ekki þar með sagt að þú hafir efni á henni, því vélar með þessari tækni eru rándýrar. Mikill tími fer í það að útbúa svona myndir og eru margir sem að byrja að vinna að myndum sem þessum en gefast svo upp í miðju ferli.
Í dag er erfiðara en það var að finna vélar til að nota við gerð stop motion mynda en það er sérstaklega erfitt að finna vélar sem taka einn ramma í einu, en það er nauðsynlegt fyrir stop motion myndagerð. En sértu svo heppinn að finna vél er ekki þar með sagt að þú hafir efni á henni, því vélar með þessari tækni eru rándýrar. Mikill tími fer í það að útbúa svona myndir og eru margir sem að byrja að vinna að myndum sem þessum en gefast svo upp í miðju ferli.


Lína 21: Lína 25:
* The New Shorter Oxford English Dictionary, Clarendon Press, Oxford, Vol. 2 N-Z, 1993 edition,
* The New Shorter Oxford English Dictionary, Clarendon Press, Oxford, Vol. 2 N-Z, 1993 edition,
* [http://pharosproductions.com/aosma/aosma_intro.html The art of stop motion]
* [http://pharosproductions.com/aosma/aosma_intro.html The art of stop motion]
*[http://stopmotion101.blogspot.com/2008/09/intoduction-to-stopmotion101com.html Stop motion 101]

== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://pharosproductions.com/aosma/aosma_books.html útgefið efni]
* [http://pharosproductions.com/aosma/aosma_books.html útgefið efni]

Útgáfa síðunnar 23. apríl 2012 kl. 13:28

Mynd:Stop-motion lego.gif
Dæmi um stop motion bút

Hvað er Stop motion?

Stop Motion tækni er notuð til að búa til stuttmyndir. Þá eru ljósmyndir notaðar, þeim er síðan skeytt saman og mynda þá hreyfimynd.

Hugtakið stop motion er hægt að rita með eða án bandstriks og teljast báðar leiðirnar réttar. Ef bandstrik er notað í hugtakarituninni felur það í sér aukamerkingu sem tengist ekki inná svið kvikmynda en stop-motion þýðir: tæki sem stoppar vél sjálkrafa ef eitthvað hefur farið úrskeiðis (The New Shorter Oxford English Dictionary, 1993 edition). Stop motion fellur undir svið kvikmyndagerðar og felur í sér tækni sem lætur líta út fyrir að kyrrstæðir hlutir hreyfist. Stop motion tækni er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum sem mótaðar eru úr leir. Fígúrurnar fá sitt eigið líf þegar hver hreyfing er brotin niður í ramma sem eru myndaðir og settir saman í runu. Þegar myndin hefur verið sett saman og sýnd virðast persónur myndarinnar hreyfast af eigin vilja.[1]

Stop motion var fyrsta tegund þrívíddarteiknimynda en til að byrja með var þessi gerð mynda aðallega notuð í atriðum bíómynda sem kölluðu á tæknibrellur. Einn frægasti stop motion karakter kvikmyndasögunnar er King Kong en í upphaflegu kvikmyndinni frá 1933 voru hreyfingar apans fræga skapaðar með stop motion tækni Stop motion 101.

Framkvæmd

Framkvæmd stop motion mynda er einföld en gífurlega tímafrek en í stuttu máli felur framkvæmdin í sér að skaparinn eða sá sem býr til myndina velur hentuga fígúru sem á að virðast hreyfast. Í flestum tilvikum er stuðst við viðar-, leir eða plastfígúrur en möguleikarnir er nær endalausir svo framarlega sem fígúran getur haldið sömu stöðu á meðan myndir eru teknar af henni. Ef skaparinn vill myndbút af fígúru sem veifar handlegg sínum hreyfir hann handlegg hennar örlítið á milli skota og tekur mynd af hverri hreyfingu. Vanalega er notast við 24 ramma á sekúndu en það felur í sér að til að fá eina sekúndu af mynd þarf 24 einstakar myndir.

Í dag er erfiðara en það var að finna vélar til að nota við gerð stop motion mynda en það er sérstaklega erfitt að finna vélar sem taka einn ramma í einu, en það er nauðsynlegt fyrir stop motion myndagerð. En sértu svo heppinn að finna vél er ekki þar með sagt að þú hafir efni á henni, því vélar með þessari tækni eru rándýrar. Mikill tími fer í það að útbúa svona myndir og eru margir sem að byrja að vinna að myndum sem þessum en gefast svo upp í miðju ferli.

Dæmi um stop motion myndir

pönnukökubakstur

Saga af úlfi og svíni


Tilvísanir

Heimildir

Tenglar