Munur á milli breytinga „Bertel Thorvaldsen“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: eu:Bertel Thorvaldsen)
[[Mynd:Karl Begas 001.jpg|thumb|right|Málverk af Thorvaldsen eftir [[Karl Begas]] frá því um [[1820]].]]
'''Bertel Thorvaldsen''' ([[19. nóvember]] [[1770]] – [[24. mars]] [[1844]]) var dansk-íslenskur [[myndhöggvari]].
Móðir Bertels var Karen Degnes kom frá vesturströnd Jótlands, faðir hans var ættaður frá Reynistað í Skagafirði. Hann hafði lært myndskurð hjá sjálfum formanni myndhöggvaragildisins í Kaupmannahöfn. Erfitt var fyrir hann að afla fjár fyrir fjölskylduna á þessum iðnaði hans. En fyrst á tólfta ári fékk Bertel að hjálpa föður sínum við tréskurð.
 
Hafði hann alltaf gaman af að teikna. Eftir að vinur föðurs hans benti á hæfileika hans og sannfæringu, fékk hann að fara í listaskóla. Byrjaði, hann því ungur eins og þá var vanalegt, í fríhendisteikningu í undirbúningsdeild Fagurlistaskólans í Kaupmannahöfn árið 1781. Fljótlega vann hann til verðlauna skólans, minni silvurverðlaun fyrir mótaða mynd árið 1787. Í skólanum hlaut hann síðan öll þau verðlaun sem hann gat fengið en þau mestu voru þó, stóru gullverðlaunin, árið 1793 fyrir lágmynd um efni úr Biblíunni. Þessum verðlaunum fylgdi utanfarastyrkur sem hann fékk þó ekki í hendur fyrr en nokkrum árum seinna.1 Í ágúst 1796 fer hann til Rómar, ásamt Hektor hundinum sínum, kveður foreldra sína sem hann sá svo aldrei aftur.
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3273135 ''Bertel Thorvaldsen - og forfeður hans''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1938]
Óskráður notandi

Leiðsagnarval