„Dasít“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Frozen Feeling (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Mineraly.sk - dacit.jpg|thumb|250px|Dasít]]
[[Mynd:Mineraly.sk - dacit.jpg|thumb|250px|Dasít]]
'''Dasít''' er ísúr bergtegund og er sjaldgæf á Íslandi.
'''Dasít''' er ísúr [[bergtegund]] og er sjaldgæf á [[Ísland]]i.


== Lýsing ==
== Lýsing ==
Lína 18: Lína 18:
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) ''Íslenska steinabókin''. ISBN 9979-3-1856-2
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) ''Íslenska steinabókin''. ISBN 9979-3-1856-2
* Þorleifur Einarsson (1994) ''Myndun og mótun lands: Jarðfræði''. ISBN 9979-3-0263-1
* Þorleifur Einarsson (1994) ''Myndun og mótun lands: Jarðfræði''. ISBN 9979-3-0263-1

{{stubbur|jarðfræði}}


[[Flokkur: Bergtegundir]]
[[Flokkur: Bergtegundir]]

Útgáfa síðunnar 11. desember 2011 kl. 20:59

Dasít

Dasít er ísúr bergtegund og er sjaldgæf á Íslandi.

Lýsing

Dulkornótt og dökk eða gráleit á litinn. Kísilmagnið er á bilinu 52-67%. Dílar fáir en þó aðallega feldspatar. Grunnmassi er glerkenndur með smásæjum kristöllum

Steindir

Helstu steindir eru

Útbreiðsla

Dasít er mjög sjaldgæft á Íslandi en hefur fundist með öðru djúpbergi í Lýsuhóli á Snæfellsnesi. Finnst í miklu magni í rótum fellingafjalla í Skotlandi, Mið-Evrópu og Noregi.

Heimildir

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.