„Dan Aykroyd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Amirobot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: ko:댄 애크로이드
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: sk:Dan Aykroyd
Lína 36: Lína 36:
[[sh:Dan Aykroyd]]
[[sh:Dan Aykroyd]]
[[simple:Dan Aykroyd]]
[[simple:Dan Aykroyd]]
[[sk:Dan Aykroyd]]
[[sv:Dan Aykroyd]]
[[sv:Dan Aykroyd]]
[[tl:Dan Aykroyd]]
[[tl:Dan Aykroyd]]

Útgáfa síðunnar 11. september 2011 kl. 17:44

Daniel Edward Aykroyd (fæddur 1. júlí 1952) er kanadískur-bandarískur gamanleikari, handritshöfundur og tónlistarmaður. Hann er þekktastur fyrir að hafa búið til Blues Brothers með John Belushi og Ghostbusters með Harold Ramis (og Ivan Reitman). Hann lék einnig aðalhlutverkin í báðum myndum sem persónurnar Elwood Blues (Blues Brothers) og Dr. Raymond Stantz (Ghostbusters). Hann var einnig meðlimur af Saturday Night Live-þáttunum. Hann er einnig víngerðarmaður og sérfræðingur um fljúgandi furðuhluti (ufologist).

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.