„Anne-Cath.Vestly“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka
Lína 1: Lína 1:

[[Mynd:Anne-Cath. Vestly.jpg|thumb|Anne-Catharina Vestly 1963]]
'''Anne-Cath. Vestly''' ([[15. febrúar]] [[1920]] - [[15. desember]] [[2008]]) var [[Noregur|norskur]] [[Rithöfundur|barnabókahöfundur]]. Hún er þekkt fyrir fjölda bóka sem komu út á norsku frá [[1953]] til [[2004]] og hafa verið þýddar á fjölda tungumála. Vestly var einna þekktust fyrir ritröð sína um ömmuna (''Mormor'') sem passaði átta börn og lenti með þeim í mörgum ævintýrum.<ref name="aftenposten1">{{Cite news|url=http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/article2824292.ece|title=Anne-Cath. Vestly er død|last=Hedeman|first=Anders|date=December 15, 2008|work=[[Aftenposten]]|access-date=December 15, 2008|archive-url=https://web.archive.org/web/20081219234330/http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/article2824292.ece|archive-date=December 19, 2008|language=Norwegian}}</ref>
Anne-Cath. Vestly (15. febrúar 1920 - 15. desember 2008) var norskur barnabókahöfundur. Hún er þekkt fyrir fjölda bóka sem gefin voru út frá 1953 til 2004. Vestly var einna þekktust fyrir ritöð sína um ömmu (''Mormor'') sem passaði átta börn og lenti með þeim í mörgum ævintýrum.<ref name="aftenposten1">{{Cite news|url=http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/article2824292.ece|title=Anne-Cath. Vestly er død|last=Hedeman|first=Anders|date=December 15, 2008|work=[[Aftenposten]]|access-date=December 15, 2008|archive-url=https://web.archive.org/web/20081219234330/http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/article2824292.ece|archive-date=December 19, 2008|language=Norwegian}}</ref>


== Æviágrip ==
== Æviágrip ==
Anne-Cath.Vestly fæddist Anne Catharina Schulerud í þorpinu Rena Åmo sveitarfélaginu í [[Heiðmörk (Noregur)|Hedmark]] í Noregi. Hún var dóttir Mentz Oliver Schulerud (1877-1931) og Aagot Schulerud (1975-1957). Faðir hennar var lyfjafræðingur og átti véla- og tækjaverslun. Móðir hennar var kennari. Anne-Cath. Vestly tók Examen artium í [[Lillehammer]] árið 1939. Hún flutti síðan með móður sinni til [[Ósló|Osló]], þar sem hún stundaði nám við [[Óslóarháskóli|Háskólinn í Osló]], stundaði iðnskólanám og tók þátt í leikhússtarfi hjá áhugamannaleikhúsi.<ref>{{Vefheimild|url=https://nbl.snl.no/Anne-Cath_Vestly|titill=Anne-Cath Vestly|útgefandi=Norsk biografisk leksikon|skoðað= 24. mars 2024}}</ref>
Anne-Cath.Vestly fæddist Anne Catharina Schulerud í þorpinu Rena Åmo sveitarfélaginu í [[Heiðmörk (Noregur)|Hedmark]] í Noregi. Hún var dóttir Mentz Oliver Schulerud (1877-1931) og Aagot Schulerud (1975-1957). Faðir hennar var lyfjafræðingur og átti véla- og tækjaverslun. Móðir hennar var kennari. Anne-Cath. Vestly tók Examen artium í [[Lillehammer]] árið 1939. Hún flutti síðan með móður sinni til [[Ósló|Osló]], þar sem hún stundaði nám við [[Óslóarháskóli|Háskólinn í Osló]], stundaði iðnskólanám og tók þátt í leikhússtarfi hjá áhugamannaleikhúsi.<ref name="nbl">{{Cite web|url=https://nbl.snl.no/Anne-Cath_Vestly|title=Anne-Cath Vestly|last=Karin Beate Vold|publisher=Norsk biografisk leksikon|access-date=March 1, 2018}}</ref>



Hún byrjaði að vinna við útvarpsþætti árið 1946 en því starfi kynntist hún gegnum bróður sinn Mentz Schulerud sem starfaði sem dagskrárritari hjá norska ríkisútvarpinu ([[NRK]]). Vestly hóf fljótlega að búa til barnaefni fyrir útvarp og sjónvarp. Flestar bækur hennar voru fyrst lesnar upp í norska NRK útvarpsþættinum ''Barnetimen for de minste'' . Hún lék einnig með Alf Prøysen í ''Kanutten og Romeo Klive'' (1963) en það voru vinsælir sjónvarpsþættir fyrir börn á NRK.

<ref>{{Vefheimild|url=https://nbl.snl.no/Anne-Cath_Vestly|titill=Anne-Cath Vestly|útgefandi=Norsk biografisk leksikon|skoðað= 24. mars 2024}}</ref>
Hún byrjaði að vinna við útvarpsþætti árið 1946 en því starfi kynntist hún gegnum bróður sinn Mentz Schulerud sem starfaði sem dagskrárritari hjá norska ríkisútvarpinu ([[NRK]]). Vestly hóf fljótlega að búa til barnaefni fyrir útvarp og sjónvarp. Flestar bækur hennar voru fyrst lesnar upp í norska NRK útvarpsþættinum ''Barnetimen for de minste'' . Hún lék einnig með Alf Prøysen í ''Kanutten og Romeo Klive'' (1963) en það voru vinsælir sjónvarpsþættir fyrir börn á NRK.<ref name="snl">{{Cite web|url=https://snl.no/Anne-Cath_Vestly|title=Anne-Cath Vestly|last=Sofie Arneberg|publisher=Store norske leksikon|access-date=March 1, 2018}}</ref>


Fyrsta bók Anne-Cath.Vestly, ''Ole Aleksander Filibom-bom-bom'', þróaðist að lokum í tólf bindi. Sú bók kom fyrst út á íslensku árið 1960.
Fyrsta bók Anne-Cath.Vestly, ''Ole Aleksander Filibom-bom-bom'', þróaðist að lokum í tólf bindi. Sú bók kom fyrst út á íslensku árið 1960.


Í Áróra bókunum sem hún skrifaði frá 1966-1972 skorar hún á hólm hefðbundin [[kynhlutverk]] en þar lýsir hún fjölskyldu þar sem móðir vinnur sem lögfræðingur, en faðirinn, sem er doktorsnemandi í fornri sögu, dvelur heima með börnum sínum tveimur.<ref>{{Cite web|url=http://www.gyldendal.no/Forfattere/Vestly-Anne-Cath|title=Anne-Cath. Vestly|publisher=Gyldendal ASA|archive-url=https://web.archive.org/web/20160304130207/http://www.gyldendal.no/Forfattere/Vestly-Anne-Cath|archive-date=March 4, 2016|access-date=March 1, 2018}}</ref>
Í "Aurora" ritröðinni (1966-1972) skorar hún á hólm hefðbundin kynhlutverk þar sem hún lýsir fjölskyldu þar sem móðir vinnur sem lögfræðingur, en faðirinn, sem er doktorsnemandi í fornri sögu, dvelur heima með börnum sínum tveimur.<ref>{{Cite web|url=http://www.gyldendal.no/Forfattere/Vestly-Anne-Cath|title=Anne-Cath. Vestly|publisher=Gyldendal ASA|archive-url=https://web.archive.org/web/20160304130207/http://www.gyldendal.no/Forfattere/Vestly-Anne-Cath|archive-date=March 4, 2016|access-date=March 1, 2018}}</ref>


Frægasta verk Vestly heitir á íslensku ''Pabbi, mamma, börn og bíll'' en á frummálinu norsku ''''Åtte små, to store og en lastebil'''' og fjallar um fjölskyldu með átta börn sem býr í lítilli íbúð í [[Ósló|Ósló]]. Sú bók var sú fyrsta í ritröð níu bóka, en sú síðasta var gefin út árið 2000 um móðuramma barnanna (''Mormor''). Sögurnar um átta börn og ömmu þeirra hafa sumar komið út á íslensku. Nokkrar af sögum Vestly hafa verið kvikmyndaðar. Hún vann einnig sem leikkona, lék hlutverk ömmu í sjónvarpi og í kvikmyndum, í ''Mormor og de åtte ungene i byen''(1977) og ''Mormor og de åtte ungene i skogen'' (1979).<ref name="nbl">{{Cite web|url=https://nbl.snl.no/Anne-Cath_Vestly|title=Anne-Cath Vestly|last=Karin Beate Vold|publisher=Norsk biografisk leksikon|access-date=March 1, 2018}}</ref><ref name="snl">{{Cite web|url=https://snl.no/Anne-Cath_Vestly|title=Anne-Cath Vestly|last=Sofie Arneberg|publisher=Store norske leksikon|access-date=March 1, 2018}}</ref>
Frægasta verk Vestly heitir á íslensku Pabbi, mamma, börn og bíll en á frummálinu norsku Åtte små, ''Åtte små, to store og en lastebil og'' fjallar um fjölskyldu með átta börn sem býr í lítilli íbúð í Osló. Sú bók var sú fyrsta í ritröð níu bóka, en sú síðasta var gefin út árið 2000 um móðuramma barnanna (''Mormor''). Sögurnar um átta börn og ömmu þeirra hafa sumar komið út á íslensku. Nokkrar af bókum Vestly voru gerðar að kvikmyndum. Hún vann einnig sem leikkona, lék hlutverk ömmu í sjónvarpi og í kvikmyndum, ''Mormor og de åtte ungene i byen''(1977) og ''Mormor og de åtte ungene i skogen'' (1979).<ref name="nbl">{{Cite web|url=https://nbl.snl.no/Anne-Cath_Vestly|title=Anne-Cath Vestly|last=Karin Beate Vold|publisher=Norsk biografisk leksikon|access-date=March 1, 2018}}<cite class="citation web cs1" data-ve-ignore="true" id="CITEREFKarin_Beate_Vold">Karin Beate Vold. [https://nbl.snl.no/Anne-Cath_Vestly "Anne-Cath Vestly"]. Norsk biografisk leksikon<span class="reference-accessdate">. Retrieved <span class="nowrap">March 1,</span> 2018</span>.</cite></ref><ref name="snl">{{Cite web|url=https://snl.no/Anne-Cath_Vestly|title=Anne-Cath Vestly|last=Sofie Arneberg|publisher=Store norske leksikon|access-date=March 1, 2018}}<cite class="citation web cs1" data-ve-ignore="true" id="CITEREFSofie_Arneberg">Sofie Arneberg. [https://snl.no/Anne-Cath_Vestly "Anne-Cath Vestly"]. Store norske leksikon<span class="reference-accessdate">. Retrieved <span class="nowrap">March 1,</span> 2018</span>.</cite></ref>


=== Persónulegt líf ===
=== Persónulegt líf ===
Árið [[1946]] giftist hún Johan Vestly ([[1923]]-[[1993]]). Þau eignuðust tvo syni: Jo (fæddur [[1948]]) og Håkon (fæddir [[1957]]). Eiginmaður Vestly myndskreytti allar bækur hennar þar til hann lést árið 1993. Hún var systir rithöfundarins, útvarpsmannsins og leikhússtjórans Mentz Schulerud. Hún var einnig frænka Ingrid Schulerud, sem var gift norska forsætisráðherranum, síðar Framkvæmdastjóri NATO, [[Jens Stoltenberg]].<ref>{{Cite web|url=https://nbl.snl.no/Mentz_Schulerud|title=Mentz Schulerud|last=Lars Roar Langslet|publisher=Norsk biografisk leksikon|access-date=March 1, 2018}}</ref>
Árið 1946 giftist hún Johan Vestly (1923-1993). Þau eignuðust tvo syni: Jo (fæddur 1948) og Håkon (fæddir 1957). Eiginmaður Vestly myndskreytti allar bækur hennar þar til hann lést árið 1993. Hún var systir rit höfundarins, útvarpsmannsins og leikhússtjórans Mentz Schulerud. Hún var einnig frænka Ingrid Schulerud, sem var gift norska forsætisráðherranum, síðar Framkvæmdastjóri NATO, [[Jens Stoltenberg]].<ref>{{Cite web|url=https://nbl.snl.no/Mentz_Schulerud|title=Mentz Schulerud|last=Lars Roar Langslet|publisher=Norsk biografisk leksikon|access-date=March 1, 2018}}</ref>

Anne-Cath. Vestly greindist með [[Alzheimer-sjúkdómur|Alzheimer-sjúkdóminn]] snemma árið [[2006]]. Hún bjó síðustu æviárins á hjúkrunarheimili í Mjøndalen þar til hún lést árið 2008 88 ára að aldri.<ref>{{Cite web|url=http://www.newsinenglish.no/2009/01/06/famed-author-anne-cath-vestly-laid-to-rest/|title=Author Anne-Cath Vestly laid to rest|last=Nina Berglund|date=January 6, 2009|publisher=News in English. no|access-date=March 1, 2018}}</ref>

Margar bækur Anne-Cath. Vestly hafa verið þýddar á íslensku, fyrsta bókin kom út á íslensku árið [[1960]]. Hróðmar Sigurðsson þýddi fyrstu bók um Óla Alexander en Stefán Sigurðsson aðrar bækur.

== Bækur eftir Anne-Cath.Vestly sem hafa verið þýddar á íslensku ==

* Óli Alexander fílíbomm-bomm-bomm. Iðunn 1960
* Óli Alexander á hlaupum . Iðunn 1961. Tiltill á frummálinu: Ole Aleksander på farten
* Óli Alexander fær skyrtu. Iðunn 1962
* Óli Alexander á flugi. Iðunn 1963
* Óli Alexander flytur. Iðunn 1964
* Pabbi, mamma, börn og bíll. Iðunn 1965. Tiltill á frummálinu:  Åtte små, to store og en lastebil
* Átta börn og amma þeirra í skóginum. Iðunn 1966 Tiltill á frummálinu: Mormor og de åtte ungene i skogen
* Lystivegur ömmu. Iðunn 1969.   Tiltill á frummálinu: Mormors promenade
* Marta og amma og amma og Matti. Iðunn 1967. Tiltill á frummálinu:  Marte og mormor og mormor og Morten
* Kusa í stofunni. Iðunn 1968.   Tiltill á frummálinu: En liten takk fra Anton
* Áróra í blokk X Reykjavík, Iðunn, 1970 . Tiltill á frummálinu: Aurora i blokk X
* Áróra og pabbi. Iðunn.Iðunn 1971. Tiltill á frummálinu: Aurora og pappa
* Áróra og litli blái bíllinn. Iðunn 1972. Tiltill á frummálinu: Aurora og den vesle blå bilen
* Áróra og Sókrates. Iðunn. 1972 Tiltill á frummálinu: Aurora og Sokrates
* Litli bróðir og Stúfur  Reykjavík : Iðunn, 1970
* Stúfur tryggðatröll. Iðunn 1971
* Stúfur og Steinvör. Iðunn 1972 Tiltill á frummálinu: Knerten gifter seg
* Stúfur í Glæsibæ. Iðunn 1973  Tiltill á frummálinu: Knerten i Bessby


Anne-Cath. Vestly greindist með Alzheimer-sjúkdóminn snemma árið 2006. Hún bjó síðustu æviárins á hjúkrunarheimili í Mjøndalen þar til hún lést árið 2008 88 ára að aldri.<ref>{{Cite web|url=http://www.newsinenglish.no/2009/01/06/famed-author-anne-cath-vestly-laid-to-rest/|title=Author Anne-Cath Vestly laid to rest|last=Nina Berglund|date=January 6, 2009|publisher=News in English. no|access-date=March 1, 2018}}</ref>
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Fólk dáið árið 2008]]
[[Flokkur:Fólk dáið árið 2008]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1920]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1920]]
[[Flokkur:Norskir rithöfundar]]

Útgáfa síðunnar 24. mars 2024 kl. 15:35

Anne-Cath. Vestly (15. febrúar 1920 - 15. desember 2008) var norskur barnabókahöfundur. Hún er þekkt fyrir fjölda bóka sem gefin voru út frá 1953 til 2004. Vestly var einna þekktust fyrir ritöð sína um ömmu (Mormor) sem passaði átta börn og lenti með þeim í mörgum ævintýrum.[1]

Æviágrip

Anne-Cath.Vestly fæddist Anne Catharina Schulerud í þorpinu Rena Åmo sveitarfélaginu í Hedmark í Noregi. Hún var dóttir Mentz Oliver Schulerud (1877-1931) og Aagot Schulerud (1975-1957). Faðir hennar var lyfjafræðingur og átti véla- og tækjaverslun. Móðir hennar var kennari. Anne-Cath. Vestly tók Examen artium í Lillehammer árið 1939. Hún flutti síðan með móður sinni til Osló, þar sem hún stundaði nám við Háskólinn í Osló, stundaði iðnskólanám og tók þátt í leikhússtarfi hjá áhugamannaleikhúsi.[2]


Hún byrjaði að vinna við útvarpsþætti árið 1946 en því starfi kynntist hún gegnum bróður sinn Mentz Schulerud sem starfaði sem dagskrárritari hjá norska ríkisútvarpinu (NRK). Vestly hóf fljótlega að búa til barnaefni fyrir útvarp og sjónvarp. Flestar bækur hennar voru fyrst lesnar upp í norska NRK útvarpsþættinum Barnetimen for de minste . Hún lék einnig með Alf Prøysen í Kanutten og Romeo Klive (1963) en það voru vinsælir sjónvarpsþættir fyrir börn á NRK.[3]

Fyrsta bók Anne-Cath.Vestly, Ole Aleksander Filibom-bom-bom, þróaðist að lokum í tólf bindi. Sú bók kom fyrst út á íslensku árið 1960.

Í "Aurora" ritröðinni (1966-1972) skorar hún á hólm hefðbundin kynhlutverk þar sem hún lýsir fjölskyldu þar sem móðir vinnur sem lögfræðingur, en faðirinn, sem er doktorsnemandi í fornri sögu, dvelur heima með börnum sínum tveimur.[4]

Frægasta verk Vestly heitir á íslensku Pabbi, mamma, börn og bíll en á frummálinu norsku Åtte små, Åtte små, to store og en lastebil og fjallar um fjölskyldu með átta börn sem býr í lítilli íbúð í Osló. Sú bók var sú fyrsta í ritröð níu bóka, en sú síðasta var gefin út árið 2000 um móðuramma barnanna (Mormor). Sögurnar um átta börn og ömmu þeirra hafa sumar komið út á íslensku. Nokkrar af bókum Vestly voru gerðar að kvikmyndum. Hún vann einnig sem leikkona, lék hlutverk ömmu í sjónvarpi og í kvikmyndum, Mormor og de åtte ungene i byen(1977) og Mormor og de åtte ungene i skogen (1979).[2][3]

Persónulegt líf

Árið 1946 giftist hún Johan Vestly (1923-1993). Þau eignuðust tvo syni: Jo (fæddur 1948) og Håkon (fæddir 1957). Eiginmaður Vestly myndskreytti allar bækur hennar þar til hann lést árið 1993. Hún var systir rit höfundarins, útvarpsmannsins og leikhússtjórans Mentz Schulerud. Hún var einnig frænka Ingrid Schulerud, sem var gift norska forsætisráðherranum, síðar Framkvæmdastjóri NATO, Jens Stoltenberg.[5]

Anne-Cath. Vestly greindist með Alzheimer-sjúkdóminn snemma árið 2006. Hún bjó síðustu æviárins á hjúkrunarheimili í Mjøndalen þar til hún lést árið 2008 88 ára að aldri.[6]

  1. Hedeman, Anders (15. desember 2008). „Anne-Cath. Vestly er død“. Aftenposten (norska). Afrit af upprunalegu geymt þann 19. desember 2008. Sótt 15. desember 2008.
  2. 2,0 2,1 Karin Beate Vold. „Anne-Cath Vestly“. Norsk biografisk leksikon. Sótt 1. mars 2018. Tilvísunar villa: Ógilt <ref> tag; nafnið "nbl" gefið nokkrum sinnum með mismunandi innihaldi
  3. 3,0 3,1 Sofie Arneberg. „Anne-Cath Vestly“. Store norske leksikon. Sótt 1. mars 2018. Tilvísunar villa: Ógilt <ref> tag; nafnið "snl" gefið nokkrum sinnum með mismunandi innihaldi
  4. „Anne-Cath. Vestly“. Gyldendal ASA. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 1. mars 2018.
  5. Lars Roar Langslet. „Mentz Schulerud“. Norsk biografisk leksikon. Sótt 1. mars 2018.
  6. Nina Berglund (6. janúar 2009). „Author Anne-Cath Vestly laid to rest“. News in English. no. Sótt 1. mars 2018.