Allar opinberar atvikaskrár

Safn allra aðgerðaskráa Wikipedia. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.

Aðgerðaskrár
  • 8. september 2023 kl. 10:35 130.208.240.12 spjall bjó til síðuna Mary Paley Marshall (Ný síða: Mary Paley Marshall (fædd Paley) (24. október 1850 – 19. mars 1944) var breskur hagfræðingur og var ein af fyrstu konunum til að stunda nám við Cambridge háskóla. Hún tók kandídatspróf (e. Tripos examination) í siðfræði en þrátt fyrir þar fékk hún ekki formlega gráðu, sökum þess að hún var kona. Paley Marshall starfaði meðal annars sem kennari í hagfræði við Newnham og Girton háskóla<ref>{{Citation|last=Bristol|first=University of|title=Prof...) Merki: Sýnileg breyting
  • 6. september 2023 kl. 16:02 130.208.240.12 spjall bjó til síðuna Beatrice Potter Webb (Síðan stofnuð) Merki: Sýnileg breyting
  • 23. september 2022 kl. 11:06 130.208.240.12 spjall bjó til síðuna John Elliot Cairnes (Ný síða: John Elliot Cairnes (26. desember, 1823 - 8. júlí, 1875) var írskur sjálflærður pólitískur hagfræðingur. Hann var oft talinn vera seinasti hagfræðingurinn undir klassísku hagfræðinni. Hann taldi sína ábyrgð að verja kenningar klassíska skólans. John Cairnes var einn af fyrstu prófessorum hagfræðinnar í Bretlandi og Írlandi. <ref>{{Cite web|url=https://www.hetwebsite.net/het/profiles/cairnes.htm|title=John Elliot Cairnes|website=www.hetwebsite.net|access...) Merki: Sýnileg breyting
  • 4. september 2022 kl. 16:47 130.208.240.12 spjall bjó til síðuna Heinrich Freiherr von Stackelberg (Ný síða: Heinrich Freiherr von Stackelberg ((31. október, 1905 – 12. október, 1946) var þýskur hagfræðingur og stærðfræðingur sem setti sitt mark á sögu hagfræðinnar þrátt fyrir stuttan lífsaldur. Stackelberg var þekktastur fyrir sitt framlag til leikjafræðinnar með Stackelberg líkaninu. Hans kenningar tilheyra nýklassískri hagfræði en hún leggur áherslu á að framboð og eftirspurn séu drifkraftar mark...) Merki: Sýnileg breyting