Fara í innihald

Kerecis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kerecis er líftæknifyrirtæki sem fæst við þróun lækningarvara úr fiskipróteinum. Fyrirtækið var stofnað á Ísafirði árið 2009. Fyrirtækið vinnur meðal annars að þróun á nýrri tegund lækningavara sem hjálpa til við endurnýjun vefja. Kerecis hefur vakið athygli á heimsvísu fyrir sárabindi fyrir þrálát sár gerð úr fiskroði.[heimild vantar]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]