Kerberos
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/83/Canino.png/250px-Canino.png)
Kerberos (á forngrísku: Κέρβερος) var í grískri goðafræði þríhöfða hundur sem gætti inngangs að Hadesarheimi. Í sumum heimildum er hann sagður hafa haft 50 höfuð.[1] Hann hleypti öllum inn en engum út. Kerberosi bregður víða fyrir í forngrískum og latneskum bókmenntum.
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jón Gunnar Þorsteinsson. „Hver er Kerberos og hvernig lítur hann út?“. Vísindavefurinn 24.7.2003. http://visindavefur.is/?id=3606. (Skoðað 23.3.2009).
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kerberosi.