Kerósín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kerósín eða hreinsuð ljósasteinolía er eldsneyti unninn úr hráolíu.[1] Steinolía er eldfim fljótandi blanda efna sem myndast við eimingu á hráolíu. Til að framleiða steinolíu er hráolía eimuð í eimingarturni í svipuðu ferli og notað er til að framleiða dísil og bensín. Steinolía er stór hluti af flugeldsneyti og er meira en 60% af eldsneytinu. Auk þess er hægt að nota hana sem olíu í húshitunarkerfi og hægt að nota hana sem hreinsiefni.

Notkun steinolíu sem olíu í ofna getur verið hættuleg. Við notkun geta steinolíuhitarar valdið skerðingu á loftgæðum inni á heimili á meðan þeir framleiða eitrað og krabbameinsvaldandi lofttegundir. Vegna þessa er steinolía ekki virkan notuð í húshitun í flestum þróuðum löndum.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Kerosene - an overview | ScienceDirect Topics“. www.sciencedirect.com. Sótt 10. nóvember 2021.
  2. „Kerosene - Energy Education“. energyeducation.ca. Sótt 10. nóvember 2021.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.