Kennslufræði minjasafna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kennslufræði minjasafna (Museumspædagogik) lýtur að kennslu sem notar söfn og safnmuni sem kennslutæki. Innlifun og skapandi vinnuferlar eru dæmigerðir þættir í námsferlinu þar sem hugsanir og hugarflug gestsins er virkjað til þess að sýna hvernig aðstæður gætu hafa verið.