Kennifall (málfræði)
Útlit
Kenniföll eru þau föll sem gefin eru upp í orðabókum.
Í íslensku
[breyta | breyta frumkóða]Kenniföllin í íslensku samanstanda af nefnifalli eintölu (nf. et.) og eignarfalli eintölu (ef. et.) og nefnifall fleirtölu (nf. ft.).
Dæmi
[breyta | breyta frumkóða]- hestur, -s, -ar
- kona, -u, -ur
- barn, -s, börn
Í latínu
[breyta | breyta frumkóða]Kenniföllin í latínu samanstanda af nefnifalli eintölu (nf. et.) og eignarfalli eintölu (ef. et.).
Dæmi
[breyta | breyta frumkóða]- femina, -ae
- homo, -inis
- Islandia, -ae