Fara í innihald

Köngen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kengga)
Loftmynd af Köngen

Köngen (sváfska: Kengga) er bæjarfélag í sveitarfélaginu Esslingen í Baden-Württemberg í Þýskalandi. Köngen er staðsett um það bil níu kílómetrum frá höfuðstaði sveitarfélagsins Esslingen am Neckar og sex kílómetrum frá Nürtingen.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.