Köngen
Útlit
(Endurbeint frá Kengga)
Köngen (sváfska: Kengga) er bæjarfélag í sveitarfélaginu Esslingen í Baden-Württemberg í Þýskalandi. Köngen er staðsett um það bil níu kílómetrum frá höfuðstaði sveitarfélagsins Esslingen am Neckar og sex kílómetrum frá Nürtingen.