Fara í innihald

Kendo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kendō (剣道) er japönsk sjálfsvarnaríþrótt sem snýr að listinni að skylmast. Kendo er samsett úr ken, sem þýðir sverð, og do, sem þýðir leið eða vegur. Orðið táknar í beinni þýðingu Leið sverðsins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.