Kaupmáttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kaupmáttur er magn af vörum sem er hægt að kaupa með einni gjaldeyriseiningu. Til dæmis á sjötta áratugnum var hægt að kaupa fleiri vörur með einni krónu en í dag, svo hægt er að segja að kaupmáttur hafi verið meiri þá. Gjaldeyrir getur verið söluvara eins og gull eða silfur eða peningur eins og bandaríkjadalur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.