Fara í innihald

Katrín Lea Elenudóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Katrín Lea Elenudóttir (fædd 22. febrúar 1999) er rússnesk-íslensk fyrirsæta og fegurðardrottning sem krýnd var ungfrú Universe Ísland 2018 þann 21. ágúst 2018. Hún var fulltrúi Íslands á Miss Universe 2018.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Katrín Lea Elenudóttir to represent Iceland at Miss Universe 2018“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. júlí 2019. Sótt 6. september 2019.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.