Karlotta prinsessa af Wales
Útlit
(Endurbeint frá Karlotta prinsessa af Cambridge)
Karlotta, prinsessa af Wales (Karlotta Elísabet Díana, f. 2. maí 2015), er dóttir Vilhjáms, prinsins af Wales og Katrínar, prinsessunar af Wales. Hún er sonardóttir Karls 3. Bretakonungs og Díönu prinsessu. Hún er þriðja í erfðaröðinni að bresku krúnunni, á eftir Vilhjálmi prinsi og bróður hennar Georgi, prinsi af Wales.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Karlotta Elísabet Díana heitir hún“. Sótt 4. maí 2015.