Karl Urban

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karl Urban

Karl-Heinz Urban (f. 7. júní 1972) er nýsjálenskur leikari. Hann lék Júlíus Sesar og Amor í sjónvarpsþáttunum Xena: Warrior Princess og Hercules: The Legendary Journeys. Hann lék Jómar í annarri og þriðju Hringadróttinsmynd Peter Jackson, Vaako í annarri og þriðju Riddick-myndinni, Leonard McCoy í tveimur Star Trek-myndum og titilhlutverkið í Dredd frá 2012.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.