Kards
Útlit
Kards er íslenskur tölvuleikur sem er hannaður og þróaður af íslenska fyrirtækinu 1939 Games.[1] Leikurinn var fáanlegur í opinni prufuútgáfu 12. apríl 2019 en var formlega gefinn út á leikjaveitunni Steam þann 15. apríl 2020. Sögusvið leiksins er síðari heimsstyrjöldin og tilheyrir hann svokölluðum “Digital Collectible Card Games” sem útlistast á íslensku sem stafrænn safnkortaleikur.[2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi Vífill Júlíusson (3. apríl 2019). „1939 Games fær fjármögnun“. Sótt 15. nóvember 2020.
- ↑ „Fyrsti tölvuleikur 1939 Games kominn út“. Viðskiptablaðið. 22. apríl 2020. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. janúar 2022. Sótt 15. nóvember 2020.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Opinber síða
- Kards á Steam