Kards

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kards er íslenskur tölvuleikur sem er hannaður og þróaður af íslenska fyrirtækinu 1939 Games.[1] Leikurinn var fáanlegur í opinni prufuútgáfu 12. apríl 2019 en var formlega gefinn út á leikjaveitunni Steam þann 15. apríl 2020. Sögusvið leiksins er síðari heimsstyrjöldin og tilheyrir hann svokölluðum “Digital Collectible Card Games” sem útlistast á íslensku sem stafrænn safnkortaleikur.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Helgi Vífill Júlíusson (3. apríl 2019). „1939 Games fær fjármögnun“. Sótt 15. nóvember 2020.
  2. „Fyrsti tölvuleikur 1939 Games kominn út“. Viðskiptablaðið. 22. apríl 2020. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. janúar 2022. Sótt 15. nóvember 2020.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]