Fara í innihald

Kanilsykur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kanelsykur)

Kanilsykur er það sem verður til þegar kanil og sykri er blandað saman. Hann er vinsæll sem útálát á grauta (eins og t.d. hafragraut) eða ábrysti, og einnig út á steikt slátur.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.