Kanilsykur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kanelsykur)
Jump to navigation Jump to search

Kanilsykur er það sem verður til þegar kanil og sykri er blandað saman. Hann er vinsæll sem útálát á grauta (eins og t.d. hafragraut) eða ábrysti, og einnig út á steikt slátur.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.