Kalundborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vor Frue Kirke.

Kalundborg er danskur kaupstaður á norðvestur Sjálandi. Íbúafjöldi bæjarins er um 16.500 (2018) en áður fyrr hét bærinn Kallundborg.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.