Fara í innihald

K. Jónsson & Co.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Niðursuðuverksmiðja K. Jónssonar & Co var stofnuð 13. nóvember 1947 og voru stofnendur hennar Jón Kristjánsson, þrír synir hans; Kristján, Mikael og Jón Árni og Hjalti Eymann, verkstjóri. Fyrirtækið var frá stofnun undir stjórn Kristjáns Jónssonar. Fyrirtækið var úrskurðað gjaldþrota hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra þann 12. mars 1993.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.