K. Jónsson & Co.
Útlit
Niðursuðuverksmiðja K. Jónssonar & Co var stofnuð 13. nóvember 1947 og voru stofnendur hennar Jón Kristjánsson, þrír synir hans; Kristján, Mikael og Jón Árni og Hjalti Eymann, verkstjóri. Fyrirtækið var frá stofnun undir stjórn Kristjáns Jónssonar. Fyrirtækið var úrskurðað gjaldþrota hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra þann 12. mars 1993.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- „Ég hef aldrei litið á mig sem forstjóra“. Dagur, 1992.