Fara í innihald

Kóraþang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kóralþang er kalkkenndur rauðþörungur. Það er oftast 3 til 8 cm langt en getur orðið 12 cm. Plantan vex upp af skorpulaga festu sem hefur óreglulega lögun og getur verið allt að 7 cm í þvermál.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.