Kóngulóar-Apar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kóngulóar-Apar eru 7 tegundir nýja-heims apa af stofninum Ateles, sem aftur flokkast undir Atelinae og Atelidae. Líkt og aðrar tegundir í flokknum atelines, er þá að finna í hitabeltis-frumskógum Mið- och Suður Ameríku, frá syðst í Mexíkó til Brasilíu.

Ateles marginatus

Allar tegundirnar sjö eru að einhverju marki í stöðu þar sem stofnstærðin fer minnkandi og gjætu jafnvel nálgast að lognast út af. Einkum er Brúni Kóngulóar-Apinn í nokkurri útrýminqarhættu.