Fara í innihald

Káljárn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Káljárn er verkfæri til að skera grænmeti. Káljárn var líkast hófjárni í laginu, nema sköftin sneru upp eins og á tóbaksskurðarjárni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.