Káljárn
Útlit
Káljárn er verkfæri til að skera grænmeti. Káljárn var líkast hófjárni í laginu, nema sköftin sneru upp eins og á tóbaksskurðarjárni.
Káljárn er verkfæri til að skera grænmeti. Káljárn var líkast hófjárni í laginu, nema sköftin sneru upp eins og á tóbaksskurðarjárni.