Jákvæð sálfræði
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Jákvæð sálfræði er ný fræðigrein grein sem beinir sjónum að heilbrigði, hamingju og því sem gerir venjulegt líf innihaldsríkara, frekar en að fást við sjúkdóma og vandamál [heimild vantar]. Sérfræðingar sem aðhyllast jákvæða sálfræði leitast við að greina hugsun, hegðun og lífsstíl þeirra sem eru hamingjusamir og gengur vel í lífinu almennt og á einstökum sviðum þess. Jákvæða sálfræðin kynnir í raun nýjar áherslur og nýja orðræðu inná hefðbundin fræðasvið eins og heilbrigðisvísindi, stjónunarfræði, uppeldis- og menntunarfræði, íþróttafræði og lýðheilsufræði. Sérfræðingar sem aðhyllast jákvæða sálfræði leitast við að greina hugsun, hegðun og lífsstíl þeirra sem eru hamingjusamir og gengur vel í lífinu og á einstökum sviðum lífsins. Martin Seligman er álitinn vera faðir jákvæðrar sálfræði.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Jákvæð sálfræði
- Christopher Peterson, What Is Positive Psychology, and What Is It Not?
- The 5 Founding Fathers and A History of Positive Psychology
- The Father of Positive Psychology and His Two Theories of Happiness
- University of Pennsylvania, Authentic Happiness, vefsetur Martin Seligman