Joseph Pulitzer
Útlit
Joseph Pulitzer (10. apríl 1847 – 29. október 1911) var ungversk-bandarískur dagblaðaútgefandi og stjórnmálamaður.
Hann sat á þingi fyrir Demókrataflokkinn um árabil.
Pulitzer er best þekkur fyrir blaðamannaverðlaunin sem veitt eru árlega fyrir framúrskarandi fjölmiðlun í Bandaríkjunum. Verðlaunin eru nefnd eftir Pulitzer, enda ánafnaði hann Columbia-háskóla 250 000 dollara til stofnunar þeirra.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrirmynd greinarinnar var að hluta til „Joseph Pulitzer“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. apríl 2015.