Jordan Mechner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jordan Mechner

Jordan Mechner er bandarískur tölvuleikjahönnuður. Mechner er þekktur fyrir það að hafa hannað Prince of Persia-leikina en hann hannaði einnig bardagaleikinn Karateka og ævintýraleikinn The Last Express.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimasíða

  Þessi æviágripsgrein sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.