John Whitaker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John Whitaker

John Whitaker (fæddur 5. ágúst 1955) er breskur hestamaður. Hann hefur í gegnum árin keppt í hindrunarstökki og tók meðal annars þátt í Ólympíuleikunum 1984. Þekktasta hross sem hann hefur keppt á var Milton.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]