J.J.C. Smart
Útlit
(Endurbeint frá John Jamieson Carswell Smart)
John Jamieson Carswell Smart | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 16. september 1920 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar, Heimspeki 21. aldar |
Skóli/hefð | Rökgreiningarheimspeki |
Helstu viðfangsefni | frumspeki, hugspeki, vísindaheimspeki, trúarheimspeki, stjórnspeki |
John Jamieson Carswell „Jack“ Smart, þekktastur sem J.J.C. Smart, (fæddur 16. september 1920 – 6. október 2012) var ástralskur heimspekingur. Hann fékkst einkum við frumspeki, vísindaheimspeki, hugspeki, trúarheimspeki og stjórnspeki.