Fara í innihald

J.J.C. Smart

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John Jamieson Carswell Smart
Persónulegar upplýsingar
Fæddur16. september 1920
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu viðfangsefnifrumspeki, hugspeki, vísindaheimspeki, trúarheimspeki, stjórnspeki

John Jamieson Carswell „Jack“ Smart, þekktastur sem J.J.C. Smart, (fæddur 16. september 19206. október 2012) var ástralskur heimspekingur. Hann fékkst einkum við frumspeki, vísindaheimspeki, hugspeki, trúarheimspeki og stjórnspeki.

  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.