Johan Liiva
Útlit
(Endurbeint frá Johan liiva)
Johan „Liiva“ Axelsson er söngvari og einn stofnenda dauðametalhljómsveitarinnar Arch Enemy. Árið 2001 hætti hann í þeirri hljómsveit og fól Angelu Gossow sönghlutverkið. Hann starfar nú sem söngvari með hljómsveitinni Hearse. Hann hefur einnig unnið með hljómsveitunum Furbowl, Nonexist and Carnage.