Johan Liiva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Johan Liiva (2006)

Johan „Liiva“ Axelsson er söngvari og einn stofnenda dauðametalhljómsveitarinnar Arch Enemy. Árið 2001 hætti hann í þeirri hljómsveit og fól Angelu Gossow sönghlutverkið. Hann starfar nú sem söngvari með hljómsveitinni Hearse. Hann hefur einnig unnið með hljómsveitunum Furbowl, Nonexist and Carnage.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.