Fara í innihald

Johann Martin Schleyer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Johan Martin Schleyer)
Johann Martin Schleyer

Johann Martin Schleyer (18. júlí 1831 Oberlauda16. ágúst 1912 Konstanz) var þýskur kaþólskur prestur, einkum þekktur fyrir að hafa búið til volapük.