Jobbik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jobbik er hægri flokkur í Ungverjalandi.

Í seinustu þingkosningum, 6 apríl 2014, hlaut flokkurinn rúman fimmtung atkvæða, sem aftur gerir hann að þeim þriðja stærsta í þinginu.

Formaður er Péter Jakab[1]. Stofnaður 2003.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hungary's far-right Jobbik party elects leader with Jewish roots“. Jewish Telegraphic Agency (bandarísk enska). 26. janúar 2020. Sótt 11. apríl 2020.