Jes Zimsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jes Zimsen (f. 13. apríl 1877 í Hafnarfirði, d. 3. janúar 1938) var íslenskur kaupmaður, mjög stórtækur í íslensku atvinnulífi á fyrri hluta 20. aldarinnar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]